Jammz .. ég var að setja upp windows 2000 aftur ( svona í tilefni af nýju ári .. var orðið helvíti slow XP hjá mér eins og það gjarnan verður eftir 6 mánuði .. ) og ég hef ekkert breytt í tölvuni og win2k bara startar ekki .. eftur fyrstu uppsetningu kemur starting windows 2000 barin og hann fyllist út og svo ekkert :-? … Reyndi að setja upp win 98 ( sem bootaðisfínt up ) og uppfæra svo upp í windows 2000 og það sama gerðist.

Ég reyndi með 3 mismunandi diskum & server & AE útgáfnunm.. alltaf gerðist þetta.. Þannig að ég gafst upp og varð að hörfa aftur í winXP ( sem er minnisfrekt rusl eftir minni reynslu ) Var bara að pæla hvort einhver hafi lent í einhverju svipuðu?

<br><br>Kv. Titan