Bróðir minn á í vandræðum með tölvuna sína. Hann hefur örugglega fengið vírus og við erum engir tölvusnillingar þannig að við erum í vandræðum.

-> Windowsið virkar ekki eins og það á að gera, hægt og margt ekki hægt að gera í því, flest forrit ekki hægt að spila. Það birtast skýrslur um allt sem heita sama nafni og aðrar skýrslur í tölvunni. (s.s. desktop, track 16) Þegar maður klikkar einu sinni á þessa skýrslur kemur file download gluggin og svo biður talvan mann um að velja forrit til að opna þetta með.
Þegar maður reynir að gera suma hluti í tölvunni biður hún mann um að setja windows diskinn í því þessar skýrslur hafa verið overwritten. Það lagaði samt ekki mikið.

1) við reyndum að installa Norton AntiVirus en þegar við ýtum á install segir hún incorecct function og segir að installer wizardinn virkar ekki.

2) við ætluðum að búa til Rescue disc en það á víst ekki að þurfa fyrir win xp því það hefur system restore, sem virkar síðan ekki.

einhverjar hugmyndir?<br><br>—————————————————————————————————————
Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former.

<b>Albert Einstein</
“Where is the Bathroom?” “What room?”