
Drif
Ég var að spá, þegar maður er að setja upp Windows þá er svona algengt að maður setji það upp á “C:” drifi en ég var að spá, ég vil geta sett upp mörg svona drif og ákveða hve mörg GB ég vil vera með á hverju drifi. Hafa það svona eitt drif f. hvert efni sem inni er á vélinni, eitt fyrir VCD, annað fyrir uppsetta leiki osfrv. Ég var að vona að einhver hérna gæi hjálpað mér með þetta prob. ? =)