Ég er með ADSL hjá Íslandssíma og utanáliggjandi Ericson ADSL módem sem er innbyggður router.

Er einhver hér sem getur útskýrt fyrir mér hvernig ég forwarda ákveðnu porti yfir internal ip töluna mína?