Ég fékk fyrirspurn frá einum aðila sem eyddi út skjalinu, hann lét mig vita með Hugapósti og ég þakka fyrir það. Svona er bréfið sem þið ættuð að hafa fengið:

— Bréf hefst —

<font size=“3”><code>Áríðandi skilaboð!!

Það er nýr vírus sem breiðist hratt út í gegnum “Messenger” og “Address
Book”. Hann getur blundað í tölvunni í 14 daga án þess að gera vart við sig
þar til hann eyðileggur harðadiskinn, þið verðið að.
1. Fara í “Start” og síðan “Find”
2. og í option “Files or Folders” skrifið þið “jdbgmgr.exe”
3. Leitið í C: (Vírusinn heldur sig oftast í C:\\\\\\\\WINNT\\\\\\\\System32)
4. Klikkið á “Find”
5. Ef vírusinn birtist ( Þá er iconið eins og lítill björn), Og mun bera
nafnið jdbgmgr.exe
ALLS EKKI OPNA ÞAÐ!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
6. Hægriklikkið á það og eyðið því strax
8. Farið svo í Recycle Bin og eyðið því.
EF ÞESSI VÍRUS HEFUR VERIÐ Í TÖLVUNNI HJÁ YKKUR ÞÁ SENDIÐ ÖLLUM ÞETTA
MAIL
ÞVÍ HANN SENDIST Á ALLA Í ADDRESSBOOKINNI HJÁ YKKUR!!!</code></font>

— Bréf endar —

Það á EKKI að fara eftir þessum fyrirmælum, heldur láta viðkomandi vita, sem kannski heldur að hann sé bara að hjálpa, og segja honum að hannn sé sjálfur að dreifa þessum vírus. Einnig gæti verið benda einstaklingnum á að gott sé að fara á http://www.europe.f-secure.com/hoaxes/jdbgmgr.shtml og sýna þannig að þetta sé rangt eða þið getið bara áframsent þennan tölvupóst. Ef hinsvegar, þið hafið verið göbbuð og eytt þessu skjali, skuluð þið gera þetta:

1. Sæktu skrána aftur á heimasíðu microsoft, http://www.microsoft.com/java/vm/dl_vm40.htm

2. Farðu eftir leiðbeiningunum (sem reyndar eru á ensku) og lagaðu vírusinn

3. Varaðu alla við þessu gabbi

Þá er allt í lagi. Allt á að hafa verið sett á sinn stað og þið getið haldið áfram við vinnu ykkar :)

Ég vona að þetta hafi hjálpað!<br><br>Kveðja,
Friðrik Már Jónsson

<A HREF="http://kasmir.hugi.is/fmj/“ TARGET=”_blank“ ALT=”Kasmírsíðan mín á Huga“ ONMOUSEOVER=”window.status='Smelltu hér til að fara á kasmírsíðuna mína.'; return true“>kasmír</A> | <A HREF=”http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fmj&syna=msg“ TARGET=”_blank“ ALT=”Senda mér póst á Huga.“ ONMOUSEOVER=”window.status='Smelltu hér til að senda mér skilaboð í gegnum skilaboðaskjóðuna, skilaboðakerfi Huga.'; return true“>hugapóstur</A> | <A HREF=”mailto:frikki1@xy.is“ ALT=”Senda tölvupóst til mín“ ONMOUSEOVER=”window.status='Sendu mér tölvupóst með því að smella hér.'; return true">tölvupóstur</A