Komið þið sæl(ir)
Ég fékk mér nýlega tölvu með Win Xp og átti fyrir Office 2000 pakkann en ég fæ bara 4 hluti til þess að virka. Word, Exel, Powerpoint og Outlook. Getur einhver sagt mér hvernig eða hvort ég get installað frontpage eða öðrum forritum inn í tölvuna. Og ef ekki, hvar get ég nálgast þau.
