Mig langaði til að varpa fram einni spurningu. Málið er að ég var að setja upp lítinn server heima hjá mér en á honum ætla ég að keyra Apache. Ég á lén og ég á eftir að configura DNS þannig að ef ég slæ inn lénið þá fari ég á serverinn (mér skillst að þetta snúist um að búa til mx færlsu og eitthvað fleirra). Getur einhver hér leiðbeint mér hvernig ég stilli þetta.
Ég er með Windows2000 sett upp á vélinni en ég get breytt því ef það er krafa, td. sett upp Windows2000 server.