OK, áður en ég byrja að fikta eitthvað í þessu…
Hefur einhver ykkar lent í því að LAN sé alvarlega slow?

Þá er ég að tala um að það taki einn og hálfan klukkutíma að kópera 650 MB…

Networkið er win2k tölva(100mbit), tengd í 10/100 switch.
Önnur win2k tölva, líka 100mbit, tengd í sama switch.

Þetta er svo gagnafærslan á milli þeirra sem er svo ógeðslega hæg.
<br><br><hr align=“right” width=“55%” noshade size=“1” color=“#585780”>
<br>GEGT1337:* izelord
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.