Mjög einkennilegt vandamál hefur komið upp í stýrikerfi mínu, þetta vanamál er ekki mjög stórt en afar pirrandi.

Það er þannig að í vafraranum opera (EN 6.05) virka íslensku stafirnir stundum en stundum ekki. Allt í lagi með það, ég opna hann og loka aftur og þá virka íslenskir stafir aftur ég hélt að þetta væri bundið við opera en nú er vandamálið komið upp í Mozilla (1.1) líka.

Það er vert að geta þess að þetta hefur aldrei gerst í IE eða neinum öðrum forritum. vitiði hvað vandamálið er? endilega sendið mér þá línu.

P.S. ég nota winxp pro (Microsoft Windows XP [Version 5.1.2600])<br><br>,,Don't Make me come down there'' <i>-God</i