Ég var að vinna í tölvunni þegar að allt í einu þá fór skjárinn
að “hegða sér undarlega”. Hann fór að hegða sér þannig eins og hann væri alltaf að skipta um upplausn eða refreshrate, hann hegðar sér meira segja svona þegar að ég restarta tölvunni þ.e.a.s í boot processerunum. Hann byrjar að gera þetta hægt og smám saman eykur hann hraðan í þessu þangað til að allt er svart. Hvað get ég gert til að laga þetta :\\ og plz enginn tilganglaus svör =]