Mig langar til að deila minni tilraun til að keyra
Windows XP eða eins og sumir kalla það windows X-tra Problem

Eftir að það tók mig smá tíma að cracka það til að þurfa ekki að vera tengjast Microsoft ef ég gerði einhverjar breytingar á tölvunni þá virtist þetta vera mjög flott stýrikerfi með skemtinlegum thema sem mér finst vera kostur er orðinn svoldið þreyttur á að sjá alltaf sama eða svipaðan orginal thema í windows prufaði að keyra leiki í þessu og ég verð að sega að þeir eru mikið flottari í þessu stýrikerfi heldur en öðrum eftir að vera búinn að athuga afhverju það er þá komst ég að því að Microsoft hafi sett in betra lita kerfi í Win XP heldur en er í öðrum stýrikerfum.

Svo fóru að koma gallarnir hjá mér, ég setti inn Couter Strike stilti hann af og svona eins og flesti gera, prufaði að búa til lan leik til að sjá hvernig hann væri, jú hann var geggjaður á þessari vél sem ég var með og Win XP miklu flottari heldur en á öðrum stýrkerfum sem ég hef verið með á henni ss. Win98 ME og 2k
svo fór ég að spila á internetinu og skildi ekki hvað leikurinn var slow hjá mér. og ping tíminn minn alveg út af öllum mælikvörðum þá fór ég að skoða þetta betur og tók eftir því að WinXP er í stöðugu sambandi við Microsoft og er að taka helling af bandvíddinni minni. Sem ég taldi vera stórann galla. Eftir margar tilraunir til að láta windows hætta þessu þá gafst ég upp.

Athugið að ég er ekki að tala um Auto update það er ekkert mál að taka það út, það er eitthvað annað sem er í gangi án þess að maður viti af því né geti slökt á því.

Hvað varðar WinXP þá vill ég ekki missa neinn hraða úr tengingunni minni, og sé þar með ekki tlgang fyrir mig að nota WinXP svo ég held mig bara við Win2K

Athugið að þetta er bara mín skoðunn sem mig langar að koma á fram færi og gæti þetta kanski hjálpað einhverjum sem er að undra sig á því að tenginginn hans er slow.