Jæja…Fólk hér virðist halda að WPA eigi ekki að vera í winXP,
en ég veit það fyrir víst að M$ er í vandræðum með þessa vörn
fólk er nefnilega ekki tilbúið að þurfa að ræsa vöruna til að
notana eins og á að gera í winXP og Office XP (þið vissuð það
ekki), þó svo að M$ sé að slaka á þessari “vörn” þá er fólk
alveg jafnmikið á móti henni. Ég ætla ekki að kaupa WinXP
25.Okt ég ætla bara að halda mig við win2000 :)
Út á hvað gengur WPA…jú að þú getir keypt eina útgáfu af
windows og sett upp á heimilstölvunni en ekki sett hana upp
á lappanum eða hinni tölvunni á heimilinu. M$ er núna að flýta
sér að gefa út winXP út af málssókn sem er verið sækja á
móti M$ útaf wpa :) og rtm útgáfan kemur út fyrir 16 Ágúst. Fyrir
þá sem ekki vita þá er rtm lokaútgáfan þ.e útgáfan sem þú
kaupir út í búð…..
I have had absolutely no problems with Windoze updates. I run Linux. - Óþekktur höfundur