Það er ekkert smá hvað Bill Gates ætlar sér langt á markaðinum í dag. Það er von á 2 nýjum stýrikefum fyrir jól'01., en það eru þau Windows XP (Whistler) og Windows.net. Sjálfur á ég Office XP og það er að taka svaka stakkaskiptum. Allt grafískt viðmót er að verða allveg brjálæðislega flott allt saman…maður mun þá sakna MS-DOSins, ohh já. Skoðun mín á þessum stýrikerfum er það að ég help að XP muni verða meira fyrir heimili og grúskara (Win9x og Win2K samhæft) en Windows.net verður að mestu hugsað til netkerfa og netstórnun en það mun víst vera gífurlega öflugur client pakki í honum. Í installinu á Windows.net segirðu bara við setup að þú ætlir að setja upp t.d. póstþjón…og viti menn hún gerir það sem að þú baðst hana um. Web server, ftp-server, news og mail server og miklu meira… ég held að linux menn mættu fara taka sér nýja stefnu eða einkavæða hugmyndirnar þeirra!!!