Windows komið inn ! Þá kom að því að Windows kom inn..

Þótt að sumir, nefni engin notendanöfn, vilji helst ekki fá þetta áhugamál hingað inn þá finnst mér við Windows notendur ættu að fá að senda inn hér efni sem tengist einhvern veginn Windows.

Bara svona til að hafa eitthvað í þessu þá segi ég bara smá um XP, væntanlegann.

XP hefur sömu væntingar og ME (mestu mistök Microsoft frá upphafi), að sameina stöðugleikann í NT kerfunum og samhæfileikann í 95 og 98. Því miður þá heppnaðist það ALLS ekki. Til að nefna dæmi, þá fékk ég alls konar bögg á vikna fresti, t.d. fékk ég mjög oft svona kernel32.dll error, í litlum kassa, og svo ekkert meir. Það var nú gott, en greinilega illa hannaður. ME kom nefnilega eins og Hitman leikurinn.. út á almennan markað: ÓKLÁRAÐUR ! Og ég veit ekki af hverju Gates er að pæla í því, en það virðist vera sem peningar skipta öllu máli. En í nýlegu viðtali við Gates, tók hann það fram að XP væri gerður.. ekki vegna peningana heldur gæðanna…

Við skulum bara vona að það sé rétt.. og fá loksins almennilegan Windows sem hægt að að hafan gaman af og vera öruggur.. ;)


sigzi