Windows Peer to Peer Networking Windows Peer to Peer Networking

Peer to Peer net er mjög fræg þar sem forrit eins og Kazaa, Napster og fleiri forrit hafa verið notuð í að deila gögnum milli notenda en Mircosoft ætlar sér að nota sér þessa tækni meir í innranetum og á internetinu þar sem þessi tækni verður sett inn í SP2 en áður þurftiru að downloada þessu af microsoft síðunni. Þetta er hugsað sem að margar öflugar tölvur séu í einu neti eða (skýi) þar sem þeir eru jafngildar nokkrum serverum en samt hugsaðar sem borðtölvur.

Kosturinn við Peer to Peer Networking yfir Client/Server módelinu eru þessi:

Að gögnum er vistað á dreifðum stöðum en ekki á einum stað.

Peer to Peer Networking er áræðinlegri en net með einum server, þar sem ein bilun í serverinum getur eyðilagt gögn og serverinn getur hægt verulega á netinu.

Einnig er hægt að senda út útvarp eða fundi án þess að treysti á IP multicasti infrastracture

Mig langaði að ræða um hvernig Win Peer to Peer Networking virkar, það notar Ipv6 vegna þess að þá verða enginn vandamál með fjölda addressur fyrir NAT (Network Address Translator) en til að Ipv6 geti virkað við Ipv4 neti sem við notum í dag þá notar Ipv6 ISATAP og 6to4.

Intra-Site Automatic Tunnel Addressing Protocol(ISATAP). ISATAP er tæki sem notar unicast milli tveggja Ipv6 hosta á Ipv4 innraneti.

6to4 er notað til að gera það sama en í gegnum ytranet, en til þess að geta nota 6to4 þá verða routerar á innraneti að styðja það en Windows XP og Windows 2003 server geta nýst sem router fyrir Ipv6 sem styðja 6to4.
(Þið getið lesið um Ipv6 hérna http://searchwebservices.techtarget.com/sDefinition/0,, sid26_gci212389,00.html )

Annað við WP2P Networking er að það þarf ekki að nota DNS server til að finna nöfn á netinu heldur er notast við PNRP eða Per Name Resolution Protocol það virkar þannig að hver vél á netinu geymir aðeins smá lista yfir aðrar vélar á netinu og ráðlagar sig við aðrar vélar á netinu ef vélin finnur ekki aðra vél á sínum lista. PNRP notar Identities en ekki nöfn eins og í DNS, hver vél, notandi,grúppur eða alskyns hlutir sem geta haft sín eigin peer ID ( ég veit hvernig maður getur þýtt það) þannig að það geta verið ótalmörk ID á einu neti með neti þar sem margar vélar hafa lista (eða cache) þannig að hraðinn er mjög góður.

Þegar Tölva A á P2P netinu(eða í skýinu) leitar fyrst í sinn eigin lista ef Tölvan finnur lista yfir Tölvu B númer og port númer þá sendir tölvan PNRP beiðni til til tölvunar og bíður eftir viðbrögð.
Ef ekki þá sendir Tölva A PNRP beiðni til Tölvu C sem passar best við P2P ID-ið Tölvu B sem það er að leita eftir og Tölva C sem fær beiðnina leitar í listanum sínum ef það finnur lista yfir ID-ið Tölvu B þá sendir Tölva C upplýsingarnar til Tölvu A en ef ekki þá sendir Tölva C beiðni til Tölvu D o.s.frv.

En annars eru möguleikarnir mjög margir í þessu neti og margt sem maður getur gert.
Ég vona að einhverjir höfðu gaman af þessu.

Heimildir : www.microsoft.com/technet
http://www.microsoft.com/windowsxp/p2p/
————————————————