Að sökum tæknilegra örðugleika mun spurningakeppnin liggja niðri í fyrirfram óákveðinn tíma. Þetta þýðir ekki að áhugamálið muni vera stjórnlaust en ég hef mun minni tíma í að gera spurningakeppnina eins og stendur. En örvæntið ekki því að keppnin mun halda áfram eins fljótt og mögulegt er. Ég myndi giska seint í maí eða einhverntíman í júní.

Kveðja
Medicus