Nú hef ég, Medicus, tekið við af Calliope sem stjórnandi þessa áhugamáls. Ég mun beita mér í því að skrifa greinar reglulega um hitt og þetta sem tengist vísindum og bæta við atburðum þegar þarf.

Ég vil einnig biðja ykkur um að vera dugleg að senda inn efni.

Kveðja, Medicus.