Nú er kominn nýr fídus sem gerir mér kleift að birta vísindafréttir af öðrum síðum hér á Vísindum og fræðum. Í boði eru fréttir af þremur miðlum: Vísindavefnum, sem er á íslensku, blaðinu New Scientist og vefi BBC um vísindi.

Njótið :)

Calliope