Það skemmtilega er líka að orðið solution og lausn þýða það nákvæmlega sama. Þ.e.a.s lausn getur verið efnalausn eða lausn á vandamáli og solution það sama.Upprunalega máltækið er : “If your not a part of the solution, your a part of the problem” Á íslensku hljóðar hann svona: Ef þú ert ekki hluti af lausninni, þá ertu hluti af botnfallinu. Búinn að drepa brandarann?
Efnafræði brandari
Það skemmtilega er líka að orðið solution og lausn þýða það nákvæmlega sama. Þ.e.a.s lausn getur verið efnalausn eða lausn á vandamáli og solution það sama.Upprunalega máltækið er : “If your not a part of the solution, your a part of the problem” Á íslensku hljóðar hann svona: Ef þú ert ekki hluti af lausninni, þá ertu hluti af botnfallinu. Búinn að drepa brandarann?