Gigantopithecus einnig þekktir sem “The original King kongs”

Þeir eru útdauð apa ættkvísl. Þeir voru til frá 5.000.000 f.k. til 1.000.000 f.k. Þeir bjuggu í suður asíu mest á Indlands svæðinu. Tegundir voru Gigantopithecus blacki og Gigantopithecus bilaspurensis. fullornir náðu 3 metra að hæð.