Skyldleiki Serótóníns við önnur efni Þessi mynd er örlítil samantekt sem ég gerði einusinni um skyldleika Serótóníns við ýmis ofskynjunarlyf, þá helst Psilocybin, sem er virka efnið í ofskynjunarsveppum, psilocin sem er niðurbrotsefni psilocybin og mescalin sem er virka efnið í Peyote kaktusinum.
Serótónín er boðefni í miðtaugakerfinu, fyrir þá sem vissu það ekki, og ofskynjanir af völdum t.d. sveppa virðast vera vegna of-örvunar á móttaka serótóníns sem heitir 5-HT.

http://en.wikipedia.org/wiki/Psilocybin