Nú eru ýmsir sem telja að Vísindi og trúarbrögð, séu andstæð fyrirbrigði. 

Skiljanlega, og til að átta sig á þessu þarf að rannsaka. 

Þeir sem tjá sig um málefnið eru gjarnan þeir sem lítið eða ekkert hafa kynnt sér þessi málefni. 

Við höfum orðatiltæki, sem segir " Það glymur hæst í tómri tunnu"

NASA hefur rannsakað spádóma Biblíunar, fyrir um 10 árum komu þeirri niðurstöðu á blað. 

Hverjar eru líkurnar á að allir spádómar Biblíunar hafi komið fram fram að þeim tíma? 

Þessu var lýst með dæmi: Segjum að aðili sé með bundið fyrir augun einhverstaðar í Ameríku. Það hefur verið hent upp í loftið einhverstaðar í Ameríku gullpeningi. Nú fer þessi aðili með bundið fyrir augun og begir sig einhverstaðar niður og tekur nákvæmlega upp viðkomandi gullpening. 

Eru líkurnar engar, nei, en líkurnar eru nánast engar. 

Miklu minni líkur en t.d. 100 0 og svo 1. 

Ef þessu er síðan snúið við hve milar líkur eru á því að Guð er ekki til? Nánast engar