Ég búin að vera leika mér með að gera það og ég fæ þessu
óþægilega mynd af hlutunum. Ef ég flokka siðferði sem reglur
sem felst í því hvernig á að haga sér, þá fatta ég að allt sem
fólk gerir er stjórnað af ‘'reglum alheimsins’' eða lögmál.

Þannig að heimurinn hagar sér alltaf eins og hann vísindalega á að gera. Það þýðir að flestar siðferðisreglur til dæmis
''fólk á ekki að drepa'' eru vísindalegar rangar sem er bara sorglegt. En kannski er ég ekki að horfa á þetta rétt ?