Maður nokkur hyggst aka 150 kílómetra leið. Þegar hann hefur
ekið 50 kílómetra hefur meðalhraði hans verið 80 km/klst. Hversu hratt þarf
hann að aka að meðaltali það sem eftir er leiðarinnar til þess að meðalhraði hans
í allri ferðinni verði 90 km/klst?