gæti ég notað saltpéturssýru til að gera “merkingar” í nýsilfur (ekki benda mér á betri leiðir, segið mér bara hvort það sé hægt). Þá er ég að tala um að vera með t.d. munstur á nýsilfrinu, hylja alla aðra parta með einhverju sem eyðist ekki (hugmyndir um hvað, beeswax?) en þá sem að þú vilt að “eyðist”, og droppa silfrinu svo í saltpéturssýru í einhvern x tíma (þangað til að það væri búið að eyðast nóg, getur ekki tekið langann tíma). Taka það svo upp úr og undir vatn til að skola það….

myndi þetta virka?