Smátt skref fyrir eðlisfræðinga, stórt skref fyrir eðlisfræðina? Strengjakenningin hefur verið notuð til að skýra aðstæður sem hafa verið óskiljanlegar eðlisfræðingum hingað til - staða rafeinda frumeinda sem eru rétt um það bil að verða ofurleiðandi við “há” hitastig (þó við ~30-200K). Þegar aðstæður þeirra voru bornar saman við þær þegar svarthol titrar þegar rafeind fellur í það lýsti stærðfræði strengjakenningarinnar niðurstöðum fyrri rannsókna einkar vel.

(Nei, ég veit ekkert hvað ég er að skrifa. Lesið bara greinina.)

Mikilvægi parturinn er þessi: strengjakenningin er ekki dauð enn!