Þetta hæðarkort hefur upplausn upp á 30 metra, unnið út frá gögnum japansks mælingartækis um borð í einum fimmtán gervihnatta NASA sem einblína á jörðina fremur en geiminn.

Undir nýrri ríkisstjórn Obama hefur áhersla geimferðastofnunarinnar færst nær jarðvísindum, svo vonandi fáum við að sjá meira þessu líkt í náinni framtíð.

Skrána má sækja hér sem 26MB TIF skjal. Fréttina fann ég á wired:
http://www.wired.com/wiredscience/2009/06/nasa-satellite-maps-99-of-earths-topography/