Semsagt augað sér allt á hvolfi en heilinn snýr því við (er það ekki annars?). Ég heyrði einhverstaðar að ef að maður snýr lengi á hvolfi þá snýr heilinn myndinni við þannig að þegar ég sný mér aftur við og sný rétt þá sé ég allt á hvolfi. Getur einhver staðfest það?

var ekki viss hvort þetta ætti að fara á /visindi eða /heilsa en þetta flokkast undir lifræði/lífvísindi þannig ég setti þetta hé