Ég ætla að varpa fram spurningu sem ekki er hægt að svara eða sanna (proof me wrong).

Búum okkur til umhverfi, um hverfið er svona. Í stórri stórri eyðimörk er tré. Í margra margra kílómetra radíus er ekki neitt utan fyrir sand og grjót svæðið er algerlega líflaust (tréð er dautt) ekki nokkur sála til frásagnar eða afspurnar. Ekkert upptökutæki og engin fjarskiptatæki nothing what so ever. Nú gerist það að tréð fellur til jarðar. Spurningin er þessi, afþví að það er enginn til að heyra tréð detta heyrist hljóð þegar það lendir? og ertu viss um að svarið þitt sé rétt?

P.s það er lati maðurinn sem breytir heiminum