Jæja mig langar að uppfæra spurningarnar í vísundi vikunar, endilega komið með tillögur og eða svarið spuningunum og sendið á mig til að verða næsti vísundur, svo ætla ég að breyta þessu í vísund missersins ef vísundur mánaðarins fúkkerar ekki

1. Nafn á Huga.is:
2. Aldur:
3. Kyn:
4. Atvinna / Nám:
5. Hvernig vaknaði áhugi þinn á vísindum og fræðum?
6. Uppáhaldsfræðigrein (hvers vegna?):
7. Uppáhaldsfræðimaður (hvers vegna?):
8. Hvaða framfarir í vísindum og fræðum telur þú að hafi verið mikilvægastar fyrir mannkynið fyrr og síðar?
9. Hvaða uppfinning hefur mestu breytt fyrir mannkynið?
10. Hverjar voru að þínu mati mikilvægustu framfarirnar í vísindum og fræðum á 20. öld?
11. Hvaða uppfinning skipti mannkynið mestu máli á 20. öldinni?
12. Hvaða spurningum ættu fræðimenn helst að leita svara við á 21. öldinni?
13. Hver er erfiðasta spurningin í heiminum, og hefur henni verið svarað?
14. Einhver lokaorð?