Ein spurningin í núverandi spurningakeppni vefst eilítið fyrir mér. Að því ég best veit hefur aldrei verið talað um “Suðurlandsskjálftann”, heldur bara Suðurlandsskjálftana sem ríða reglulega yfir Suðurland…

Getur spurningahöfundur skýrt þessa spurningu nánar út fyrir mér, það koma svona tíu jarðskjálftar til greina og ég man ekki beint dagsetninguna á þeim öllum…