Staðalfrávik er mælikvarði á hve mikið tölurnar víkja hver frá annarri og meðaltalinu.
Ekki alveg pottþétt útskýring en ég útskýrði þetta svona í einhverri ritgerð um starfskynningu á rannsóknarstofu háskólans:D Til að sýna staðalfrávik er oftast notuð kúrva sem á að vera jöfn til beggja hliða. Skiljú?:)