Hafið þið fundið orð sem að er hægt að skrifa á tvo vegu? Ég hef fundið 5:
Tveim / Tveimur
Tóa / Tófa
Þrem / Þremur
Skrýtið / Skrítið
Peysa / Peisa (Ég hef spurt íslenskufræðing að þessu. Orð þetta er dregið af orðinu peisuföt)

Nú spyr ég: Vitið þið um einhver fleiri?