Samkvæmt grunnskóla kennslu í náttúrufræði á ekki að vera hægt að ná ljóshraða en samkvæmt kenningu um hraða á að vera hægt að ná endalausum hraða.
Þar sem hiti er í raun einungis hreyfing atómanna (fyrirgefið ef þetta er rangt, frekar langt síðan ég lærði þetta) hlýtur önnur kenningin að vera ósönn. Vildi bara benda á þetta hvað finnst ykkur um þetta og hvað hafið þið að segja um þetta?

(Það var ekki ég sem uppgötvaði þetta heldur skólafélagi)