Hvort tveggja í uppáhaldi hjá mér. Á KurzweilAI.net er t.d. ágætlega áhugaverð grein eftir sálfræðinginn Kosslyn um það hvernig það að sjá eitthvað fyrir sér virkjar bæði sömu heilastöðvar og að skynja það í raun og veru, og hvernig það getur haft raunveruleg áhrif á líkamann (án þess að ég fari nú að aðhyllast einhverja tvíhyggju um líkama og sál). Sjá hér:

http://www.kurzweilai.net/meme/frame.html?main=/articles/art0509.html