Ég er ekki neinn ofurmenntaður prófessor, svo að ekki gagngrýna mig ef þetta er heimskuleg spurning.
En einhverntímann heyrði ég að orka eyðist aldrei, heldur umbreytist hún aðeins. Og einnig tel ég mig vita að í heila mannsins sé einhver orka.
ef þessar tvær fullyrðingar eru sannar. hvað verður þá um orku mannsins og heila hans eftir að maðurinn deyr? Ef hún umbreytist í hvað þá? og ef hún umbreytist ekki hvað þá ?