Hvar teljiði að framtíð orkunnar felist? Þá meina ég í hvaða geira vísindanna? Haldiði að það verði í efnafræðinni? Eðlisfræðinni? Sameindarfræði einhverju öðru?
En hvað með Vetni? Teljiði að það muni taka við af núverandi orkugjöfum og ef svo er hvenær teljiði að það verði? Ég tel allavega að til þess að Vetni geti tekið við af núverandi orkugjöfum að það verði að markaðssetja það rétt og að það verði að vera nógu fullkomið þegar það verði sett á markað svo að það endi ekki einsog t.d sólarorkan sem að var greinilega sett fram of snemma þar sem að tæknin var ekki nógu fullkomin til að geta staðið undir sér og svo er það kjarnorkan sem var sett fram of snemma og þar sem að hún var ekki nógu örugg hafa orðið mörg slys , þetta eru bæði dæmi um orkugjafa sem hafa fengið slæm orðspor en þá hefði verið hægt að nýta betur. En ef það er ekki vetnið sem er næst hvað er það þá ?
Þetta er náttlega hellingur af spurningum sem ég set fram en ég vona að einhver nenni að svara þeim.
=======================================