Ég var að pæla í því um daginn hvort að erfðafræði væri virkilega eins erfið og öllum finnst. T.d í bekknum mínum er virðist ég vera sú eina sem fynnst erfðafræði skemmtileg restin skilur ekki neitt í neinu. Er það vegna þess að þau einbeita sér ekki nóg eða fynnst þetta leiðinlegt eða vegna þess að þetta er svo erfitt fag??

bara svona smá pæling!!!
Úff…veit ekki, spái ekki, skil ekki…er það svar??