Árið 1947 þegar eldgosið í Heklu átti sér stað þá gerðist svolítill fyndinn atburður í Hveragerði!!!
Það er þannig að það er hver sem er í miðju þorpinu sem er kallaður
ruslahver??? Fólk hendi fullt af rusli í hann svo að hann stíflaðist fyrir eldgosið!!!
Nokkru seinna þegar gosið var búið að standa í svolítinn tíma þá sprakk hverinn og allt ruslið sem var í honum dreifðist út um allan bæ!!! (Hveragerði).

Ég heyrði þessa sögu hjá leiðsögumanni sem sér um hverasvæðið í Hveragerði!!!

Ég hvet ykkur til þess að skoða þetta hverasvæði því það eru til góðar og vondar sögur um hann.