Það má kalla dulspeki mörgum nöfnum, en “Vísindagrein” er ekki eitt af þeim.

Mér finnst það alveg fáránlegt að halda slíku fram. Reyndar nálgast dulspeki það að vera and-vísindi (haha, tvöföld merking: “and-vísindi”), ásamt stjörnuspeki sem er fínt dæmi um eitthvað sem er algjörlega óvísindalegt.
Betur sjá augu en eyru