-
Ablutophobia- Hræðsla við að þrífa sig eða fara í bað.
Acarophobia- Hræðsla við kláða eða skordýrum sem valda kláða.
Acerophobia- Hræðsla við að verða fúll.
Achluophobia- Hræðsla við myrkur.
Acousticophobia- Hræðsla við hávaða.
Acrophobia- Hræðsla við mikilli hæð.
Aeroacrophobia- Hræðsla við opnum stöðum hátt uppi.
Aeronausiphobia- Hræðsla við að gubba í annað skiptið eða flugveiki.
Agateophobia- Hræðsla við geðveiki.
Agliophobia- Hræðsla við sársauka.
Agoraphobia- Hræðsla við opnum svæðum, svæðum sem eru full af fólki, eins og verslunarmiðstöðvar. Hræðsla við að yfirgefa örugg svæði.
Agrizoophobia- Hræðsla við villt dýr.
Agyrophobia- Hræðsla við götur eða fara yfir götur.
Aichmophobia- Hræðsla við nálar eða beina hluti.
Ailurophobia- Hræðsla við ketti.
Albuminurophobia- Hræðsla við nýrnasjúkdóm.
Alektorophobia- Hræðsla við kjúklinga.
Alliumphobia- Hræðsla við hvítlauka.
Allodoxaphobia- Hræðsla við skoðanir.
Amathophobia- Hræðsla við ryk.
Amaxophobia- Hræðsla við að ferðast í bíl.
Ambulophobia- Hræðsla við að labba.
Amnesiphobia- Hræðsla við minnisleysi.
Amychophobia- Hræðsla við klór eða að vera klóraður.
Anablephobia- Hræðsla við að líta upp.
Ancraophobia eða Anemophobia- Hræðsla við vind.
Androphobia- Hræðsla við karlmenn.
Anginophobia- Hræðsla við hjartakveisu eða að kafna.
Anglophobia- Hræðsla við England, enska mennigu o.fl.
Angrophobia - Hræðsla við reiði eða að verða reiður.
Ankylophobia- Hræðsla við hreyfingarleysi í liðamótunum.
Anthrophobia eða Anthophobia- Hræðsla við blóm.
Anthropophobia- Hræðsla við fólk eða þjóðfélag.
Antlophobia- Hræðsla við flóð.
Anuptaphobia- Hræðsla við að vera einhleypur.
Apeirophobia- Hræðsla við óendarleika.
Aphenphosmphobia- Hræðsla við að vera snertur.
Apiphobia- Hræðsla við býflugur.
Apotemnophobia- Hræðsla við aflimaðar manneskjur.
Arachibutyrophobia- Hræðsla við að hnetusmjör festist í efri gómnum.
Arachnephobia eða Arachnophobia- Hræðsla við köngulær.
Arithmophobia- Hræðsla við tölur.
Arsonphobia- Hræðsla við eld.
Asthenophobia- Hræsla við að falla í yfirlið eða við veikleika.
Astraphobia eða Astrapophobia- Hræsla við þrumur og eldingar.
Astrophobia- Hræðsla við stjörnur og geiminn.
Asymmetriphobia- Hræðsla við ósamkverfa hluti.
Ataxophobia- Hræsla við óreglu.
Atelophobia- Hræsla við ófullkomleika.
Atephobia- Hræsla við eyðileggingu eða eyðileggingar.
Athazagoraphobia- Hræsla við að vera gleymdur eða hunsaður.
Atomosophobia – Hræsla við atóm sprengingar.
Atychiphobia- Hræsla við bilun eða óhöpp.
Aulophobia- Hræsla við flautur.
Aurophobia- Hræsla við gull.
Auroraphobia- Hræsla við norðurljós.
Autodysomophobia- Hræsla við þann sem lyktar andstyggilega.
Automatonophobia- Hræsla við búktals dúkkur, rafmagns skrímsli og vax styttur.
Automysophobia- Hræsla við að vera skítugur.
Autophobia- Hræsla við að vera einn.
Aviophobia eða Aviatophobia- Hræsla við að fljúga

B-
Bacteriophobia- Hræsla við bakteríur.
Ballistophobia- Hræsla við flugskeyti eða skot.
Barophobia- Hræsla við þyngdaraflið
Basophobia eða Basiphobia- Vanhæfni við að standa. Hræðsla við að labba eða detta.
Bathmophobia- Hræsla við stiga eða brattar brekkur.
Bathophobia- Hræðsla við dýpi
Batophobia- Hræðsla við hæð eða að vera nálægt háum byggingum.
Batrachophobia- Hræðsla við froskdýr, eins og froska, kambsalamandra, salamöndrur o.fl.
Belonephobia- Hræðsla títuprjóna.
Bibliophobia- Hræðsla við bækur
Blennophobia- Hræðsla við leðju og slím.
Bogyphobia- Hræsla við Grýlu og Leppalúða.
Botanophobia- Hræsla við plöntur.
Bromidrosiphobia eða Bromidrophobia- Hræsla við líkamslykt.
Bufonophobia- Hræsla við sveppi.

C-
Cacophobia- Hræðsla við að vera ljótur.
Caligynephobia- Hræðsla við fallegar konur
Cancerophobia- Hræðsla við krabbamein
Cardiophobia- Hræðsla við hjartað
Carnophobia- Hræðsla við kjöt.
Catagelophobia- Hræðsla við að vera athlægi.
Catapedaphobia- Hræðsla við að hoppa frá hágum og lágum stöðum.
Cathisophobia- Hræðsla við að sitja.
Catoptrophobia- Hræðsla við spegla.
Cenophobia eða Centophobia- Hræðsla við nýja hluti eða hugmyndir.
Ceraunophobia- Hræðsla við þrumur.
Chaetophobia- Hræðsla við hár.
Cheimaphobia eða Cheimatophobia- Hræðsla við kalt.
Chemophobia- Hræðsla við efni eða að vinna með efni.
Cherophobia- Hræðsla við fjör.
Chionophobia- Hræðsla við snjó.
Chirophobia- Hræðsla við hendur.
Cholerophobia- Hræðsla við reiði eða kóleru.
Chorophobia- Hræðsla við að dansa.
Chrometophobia eða Chrematophobia- Hræðsla við peninga.
Chromophobia eða Chromatophobia- Hræðsla við liti.
Chronophobia- Hræðsla við tíma.
Chronomentrophobia- Hræðsla við klukkur.
Cibophobia, Sitophobia eða Sitiophobia- Hræðsla við mat.
Claustrophobia- Hræðsla við takmarkað pláss.
Cleithrophobia eða Cleisiophobia- Hræðsla við að lokast í lokuðu umhverfi.
Cleptophobia- Hræðsla við þjófnað.
Climacophobia- Hræðsla við stiga, detta eða klifra niður stiga.
Clinophobia- Hræðsla við að fara upp í rúm.
Clithrophobia eða Cleithrophobia- Hræðsla við að vera umlukinn.
Cnidophobia- Hræðsla við stungur.
Cometophobia- Hræðsla við halastjörnur.
Coimetrophobia- Hræðsla við kirkjugarða.
Coprastasophobia- Hræðsla við harðlífi.
Coprophobia- Hræðsla við saur.
Coulrophobia- Hræðsla við trúða.
Cremnophobia- Hræðsla við hengiflug.
Cryophobia- Hræðsla við mikinn kulda, frost.
Crystallophobia- Hræðsla við kristal eða gler.
Cyberphobia- Hræðsla við tölvur eða við að vinna á tölvur.
Cyclophobia- Hræðsla við reiðhjól.
Cymophobia- Hræðsla við vink eða að vinka..
Cynophobia- Hræðsla við hunda eða hundaæði.

D-
Decidophobia- Hræðsla við að koma með uppástungur.
Defecaloesiophobia- Hræðsla við sársaukafullar innyfla hreyfingar.
Deipnophobia- Hræðsla við veitingastaði eða að borða á veitingastöðum.
Demonophobia eða Daemonophobia- Hræðsla við djöfla.
Demophobia- Hræðsla við mannfjölda.
Dendrophobia- Hræðsla við tré.
Dentophobia- Hræðsla við tannlækna.
Dermatophobia- Hræðsla við sár.
Dermatosiophobia, Dermatophobia eða Dermatopathophobia- Hræðsla við húðsjúkdóma.
Dextrophobia- Hræðsla við hluti hægra megin við þig.
Diabetophobia- Hræðsla við sykursýki.
Didaskaleinophobia- Hræðsla við að fara í skólann.
Dikephobia- Hræðsla við réttlætið.
Dinophobia- Hræðsla við svima eða hringiðjur.
Diplophobia- Hræðsla við að sjá tvöfalt
Dipsophobia- Hræðsla við að drekka.
Dishabiliophobia- Hræðsla við að klæða sig úr fyrir framan einhvern.
Domatophobia eða Oikophobia- Hræðsla við hús eða vera inn í þeim.
Doraphobia- Hræðsla við feld eða húð á dýrum.
Doxophobia- Hræðsla við að segja skoðanir eða að fá hrós.
Dutchphobia- Hræðsla við Hollenskuna.
Dysmorphophobia- Hræðsla við afmyndun, bæklun.
Dystychiphobia- Hræðsla við slys.

E-
Ecclesiophobia- Hræðsla við kirkjur.
Ecophobia- Hræðsla við heimilið sitt..
Eisoptrophobia- Hræðsla við spegla eða sjá sjálfan sig í spegli.
Electrophobia- Hræðsla við rafmagn.
Eleutherophobia- Hræðsla við sjálfstæði.
Emetophobia- Hræðsla við að gubba.
Enetophobia- Hræðsla við náladofa.
Enochlophobia- Hræðsla við fjölmenni.
Entomophobia- Hræðsla við skordýr.
Eosophobia- Hræðsla við dögun eða dagsljós.
Ephebiphobia- Hræðsla við unglinga.
Epistaxiophobia- Hræðsla við blóðnasir.
Epistemophobia- Hræðsla við vitneskju.
Equinophobia- Hræðsla við hesta.
Ereuthrophobia- Hræðsla við að roðna.
Ergophobia- Hræðsla við vinnu.
Erotophobia- Hræðsla við kynferðislegar spurningar.
Euphobia- Hræðsla við að heyra góðar fréttir.

F-
Febriphobia, Fibriphobia eða Fibriophobia- Hræðsla við hita.
Francophobia- Hræðsla við Frakkland eða franska menningu.
Frigophobia- Hræðsla við kulda eða kalda hluti.

G-
Gamophobia- Hræðsla við brúðkaup.
Geliophobia- Hræðsla við hlátur.
Geniophobia- Hræðsla við hökur.
Genuphobia- Hræðsla við hné.
Gephyrophobia, Gephydrophobia eða Gephysrophobia- Hræðsla við að fara yfir brýr.
Germanophobia- Hræðsla við Þýskaland, þýska menningu o.fl.
Gerascophobia- Hræðsla við að eldast.
Gerontophobia- Hræðsla við gamalt fól eða að eldast.
Geumaphobia eða Geumophobia- Hræðsla við bragð.
Glossophobia- Hræðsla við að tala opinberlega eða að tala.
Gnosiophobia- Hræðsla við vitneskju.
Graphophobia- Hræðsla við að skrfa.
Gymnophobia- Hræðsla við nekt.
Gynephobia eða Gynophobia- Hræðsla við konur.

H-
Hadephobia- Hræðsla við helvíti.
Hagiophobia- Hræðsla við dýrilnga eða heilaga hluti.
Hamartophobia- Hræðsla við að syndga.
Harpaxophobia- Hræðsla við að verða rændur.
Hedonophobia- Hræðsla við að líða vel.
Heliophobia- Hræðsla við sólina.
Helminthophobia- Hræðsla við að verða ofsóttur af ormum.
Hemophobia eða Hemaphobia eða Hematophobia- Hræðsla við blóð.
Herpetophobia- Hræðsla við skriðdýr eða önnur ógeðsleg skríðandi dýr.
Heterophobia- Hræðsla við hitt kynið.
Hierophobia- Hræðsla við presta eða heilaga hluti.
Hippophobia- Hræðsla við hesta.
Hippopotomonstrosesquippedaliophobia- Hræðsla við löng orð.
Hobophobia- Hræðsla við umrenninga eða betlara.
Hodophobia- Hræðsla við aksturs ferðalög.
Hormephobia- Hræðsla við áföll.
Homichlophobia- Hræðsla við þoku.
Homilophobia- Hræðsla við prétikanir.
Hominophobia- Hræðsla við menn.
Homophobia- Hræðsla við samræmi, tilbreytingarleysi eða við samkynhneigð eða að verða samkynhneygður.
Hoplophobia- Hræðsla við skotvopn.
Hydrophobia- Hræðsla við vatn.
Hyelophobia eða Hyalophobia- Hræðsla við gler.
Hygrophobia- Hræðsla við vökva, raka eða vætu.
Hylephobia- Hræðsla við efnishyggju eða hræðsla við flogaveiki.
Hylophobia- Hræðsla við skóga.
Hypengyophobia eða Hypegiaphobia- Hræðsla við ábyrgð.
Hypnophobia- Hræðsla við svefn eða að verða dáleiddur.
Hypsiphobia- Hræðsla við hæð.