Ég vill óska ykkur öllum gleðilegt nýtt ár eftir 4 klukkutstundir rétt rúmlega.

Nenni ekki að gera þetta á eftir, því þá er maður ekkert í tölvunni, þá er maður útsprengdur af góðum mat og situr og meltur og spjallar við fjölskyldu og ástvini. Nú eða sleikir sjónvarpið.

Ég óska ykkur öllum gleðilegt nýtt ár, og takk fyrir það gamla!

KVEÐJA JÓN
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið