KTM vélsleði? …já takk!Reyndar er þessi græja hönnuð fyrir vatn, í fljótandi formi, en hey þetta hlýtur að mökk virka í snjónum líka :D
Já ég er að vinna í hlíðarfjalli í vetur og það er bara gamman að vera þar en sem komið er erum búinn að hafa opið í 92 daga (22feb) eða frá 1 nóv. ég geri allt þarna má segja er í lyftum, snjóbyssum, og troða ef til þess þarf, það má segja að ég sé mallan hans verkstjórans haha.