Ég og vinur minn ákvaðum að hlaupa upp fjallið Ulriken, í bænum Bergen í Noregi. Við vorum aðeins í skóm. Tók okkur klukkutíma og komast upp, og við rúlluðum svo niður fjallið. Það var rosalega gaman, næst ætlum við að reyna að bæta tímann okkar.
Ný Vetraríþrótt
Ég og vinur minn ákvaðum að hlaupa upp fjallið Ulriken, í bænum Bergen í Noregi. Við vorum aðeins í skóm. Tók okkur klukkutíma og komast upp, og við rúlluðum svo niður fjallið. Það var rosalega gaman, næst ætlum við að reyna að bæta tímann okkar.