Pisten Bully Smá upplifting á þetta áhugamál.

Þetta er ein flottasta mynd sem er á www.trakkamaskin.no Sem er síða með öllu sem tengist skíðasvæðum.

Vél á mynd:
Kässbohrer Pisten Bully
PB 600 Polar

DATA:
Hestöfl: 490 HK/PS
Tog NM: 2200 Nm
Rúmtak: 12800 ccm

Skíðasvæði: Í Noregi
Norefjell Skisenter
5 troðarar
3 stólalyftur
8 togbrautir
22 skíðabrekkur
www.norefjell.com

Mynd:
Ole Kristoffer Hole Olsen.