SnoWolverine 1116ES Skapari þessa tryllitækis, svíinn Anders Sterner átti sér draum um að búa til sinn eiginn vélsleða og nú hefur hann látið drauminn rætast.

Spec:

- Öhlins allan hringinn

- Tveggja strokka, 1116cc, fjórgengisvél með TURBOCHARGER!

- Gjöfin er tengd með rafmagni (Á að gefa sleðanum betri viðbrögð)

- Fjöðrun í sæti

- M-10 búkki

- Grindin er úr stáli en annars er flest annað úr carbon fiber

- Þurrvikt er 220 kg

- 30 lítra bensín tankur


Hægt er að panta þessa gripi í gegnum síðuna þeirra en ekkert verð er gefið upp. En ég vona að það eigi eftir að koma meira frá þessum framleiðanda allavega lofar þetta góðu enn sem komið er.

http://www.wolverine.se/
aight!