Hlíðarfjall 14. sept. Bara ef það væri svona fallegt fleyri daga á ári! Svo held ég að margir væru sáttir með að þetta myndi halda sér svona, þ.e.a.s. snjór í fjallinu en autt í bænum.