Hlíðarfjall mun opna um næstu helgi og mun vera opið frá 10-16 laugardag og sunnudag.