Á föstudag: Útlit fyrir skammvinna norðaustanátt með snjókomu norðan- og austantil, annars úrkomulítið. Heldur kólnandi.  
ég fríkaði út þega ég sá þetta vonandi helst mikill snjór því allt er að verða klárt í bláfjöllum!!!
Bætt við 9. nóvember 2008 -  18:36 
JÁ gott fólk ég gerði þetta fyir stigin hvenar er samt spáð opnun