Langaði bara að tékka hvort það leyndist einhver hérna inni sem annaðhvort tók eða hefur rekist á myndband á netinu tekið 16. mars af neðsta brattanum á Bikarmótinu í stórsvigi sem var haldið í Bláfjöllum? Ég er sérstaklega að leita að seinni ferð karla og dettunni sem ég tók fyrir framan tímatökuhúsið.

Bíst nú ekki við að fá nein svör en ef svo heppilega vill til að einhver laumi á myndbandi, eða jafnvel bara myndum, þá hef ég MJÖG mikinn áhuga á að sjá það!

Takk.